Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Raunveruleikur Landsbankans

Á mínu heimili er elsta barnið í 9. bekk og því þekkti ég lítið til Raunveruleiksins sem er fræðsluefni hjá Landsbankanum. Frétt um leikinn vakti áhuga minn og þótti mér svekkjandi að stelpur í 10 bekk gerðu minni launakröfur en jafnaldrar þeirra af hinu...

Gleðilegt sumar

Kæru vinir, bloggvinir og lesendur nær og fjær, gleðilegt sumar. Þá hefur vetur konungur kvatt og hér í Mosfellsbænum er sumardagurinn fyrsti bjartur og fagur. Í dag ætlum við Mosfellingar að vígja nýja sundlaug og íþróttamiðstöð við Lágafellsskóla og...

Tvær Ragnheiðar á þing

Sjálfstæðismenn í Mosfellsbæ opnuðu kosningaskrifstofu sína í dag og var mikill hugur í mönnum. Ekki dró úr gleðinni ný skoðanakönnun á fylgi flokkanna í Suðvesturkjördæmi sem birt var í kvöld á kjördæmafundi Stöðvar 2 í Hafnarfirði. Þar eru...

Samhæfing og samvinna

Þetta eru miklar hörmungar þarna í miðbænum og gott að enginn slastaðist alvarlega. Mér þótti samt skrítiði upphaf einnar fréttarinnar af þessum atburði sem ég las í dag. "Enginn hefur verið fluttur á bráðamóttöku Landspítalans vegna reykeitrunar vegna...

Ég árið 2050 - ellilífeyrir

Ég sá viðtal í gær þar sem rætt var um skýrslu Samtaka atvinnulífsins Ísland 2050: Eldri þjóð - ný viðfangsefni,  Þetta vakti áhuga minn því við höfum nú öll séð mannfjöldaspár og virðist þetta vera svo óralangt í burtu, en samt svo stutt. Samkvæmt nýrri...

Kolviðarskógur og útblástur

Verkefnið Kolviður hefur heldur betur vakið verðskuldaða athygli og verður gaman að fylgjast með og taka þátt. Einstaklingum og fyrirtækjum gefst kostur á að kolefnisjafna notkun bílanna sinna og flugferða með skógrækt. Verkefnið gengur út á það að hægt...

Flugvöllurinn áfram á höfuðborgarsvæðinu

Tímamótayfirlýsingar allra flokka á kosningafundi á Ísafirði. Allir flokkar vilja hafa flugvöllinn áfram á höfuðborgarsvæðinu.  Verið er að skoða eftirfarandi möguleika á staðsetningu flugvallar: Þrír kostir núverandi flugvallar í Vatnsmýri með breyttri...

Það er komið vor í Mosfellsbænum

Ég verð að viðurkenna að mér varð ekki um sel í morgun þegar ég var í göngutúr og það fór að snjóa. En þegar ég kom heima þá hafði ég það af að fara út í garð og sá ég greinileg merki þess að það væri komið vor. Ég sá að allur gróður er kominn af stað....

Skóli fyrir börn frá eins árs til 9 ára

Í Mosfellsbæ er verið að stíga stórt skref í skólaþróun í landinu með Krikaskóla sem verður fyrir börn frá eins árs til 9 ára, sem er nýmæli í landinu. Þessa dagana er verið að auglýsa eftir fagfólki til samstarfs við að móta hugmyndafræði skólastarfsins...

Réttarstaða samkynhneigðra - staðfest samvist

Ég hef heilmikið séð á blogginu varðandi landsfundarályktun Sjálfstæðisflokksins um fjölskyldumál, þar sem ályktað var um að forstöðumönnum trúfélaga verið gert heimilt að staðfesta samvist samkynhneigðra. Sitt sýnist hverjum og hef ég líka séð nokkrar...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband