Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Með blóðbragð í munninum eftir prófkjör

Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri á Seltjarnarnesi fékk afgerandi kosningu í fyrsta sæti i prófkjöri Sjálfstæðisflokksins sem fram fór í gær. Hún hlaut 707 atkvæði í fyrsta sætið og sá sem lenti í öðru sæti fékk 330 atkvæði í fyrsta og annað sæti....

Borgarar taka málin í sínar hendur

Nærþjónusta er þjónusta við íbúa, í þeirra heimabyggð, í þeirra þágu. Ég hef velt slíkri þjónustu töluvert fyrir mér á liðnum, bæði varðandi verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga í tengslum við yfirfærslu verkefna frá ríki til sveitarfélaga sem og í...

Heimsfaraldur inflúensu

Mér varð hugsað til þess þegar ég lá með svínaflensuna í síðustu viku hvað stutt er síðan ég var nokkuð viss um að kominn væri heimsfaraldur. Þann 29. apríl sl. skrifaði ég blogg "Svínaflensan lögð af stað í leiðangur". Svínainflúensan virðist vera lögð...

Þegar ég veiktist af H1N1

Síðasta vika er ein af þessum vikum sem ég á örugglega eftir að muna um ókomna tíð, sem vikuna sem ég lá veik vegna H1N1, eða svínaflensu eins og pestin er nefnd í daglegu tali manna á milli. Það eru mikil veikindi um allt og greinilegt að hér er...

Persónukjör - verður það prufukeyrt í sveitarstjórnarkosningunum á næsta ári?

Ríkisstjórnin samþykkti í júní frumvörp dómsmálaráðherra um persónukjör í alþingis- og sveitarstjórnarkosningum og voru þau send stjórnarþingflokkunum til afgreiðslu. Ég sá á málalista ríkisstjórnarinnar að þetta mál er eitt af forgangsmálunum, og stefnt...

Viðbrögð við jarðskjálftum - hvað getur þú gert?

Almannavarnakerfið er virkjað á neyðartímum, en þarf að hafa í huga að ef margir slasast eða verða heimilislausir getur orðið bið á því að öllum berist hjálp. Því er mikilvægt að hver og einn búa sig undir að bjarga sér og sínum sjálfur, þar til hjálp...

Master disaster og jarðskjálftar 29. maí

Enn skalf jörð þann 29. maí og nú í Grindavík. Við fundum skjálftann hér í Mosfellsbænum, en það var samt ekki mjög greinilegt, meira svona eins og rok. Það er ekki að ástæðulausu að ég Íslendingurinn valdi hamfarafræðin. Nú er ég orðin master disaster...

Í tilefni dagsins

Til hamingju með daginn sjálfstæðismenn. Fyrir nokkrum vikum síðan tók ég að mér á fundi hjá Sjálfstæðisfélaginu í Mosfellsbænum að leiða umhverfisverkefni og var fyrsti í átaki í kvöld. Það var gaman hjá okkur sjálfstæðismönnum við að týna rusl í...

Jóhanna með V-ESB-G stjórnina á prjónunum

Þar kom að því! Ég hélt satt best að segja að það ætlaði ekkert að gerast í þessum málum um sinn og verður fróðlegt að vita hvernig ESB nálgunin verður hjá VG. Það er samt nokkuð furðulegt að flokkar sem fóru rígbundnir til kosninga eins og við munum...

Einhver fór inn á kynlífsstefnumótasíðu í nafni dóttur minnar

16 ára dóttir mín lenti í heldur óskemmtilegri lífsreynslu um páskana. Við fjölskyldan vorum úti á landi en var hjá ömmu sinni og hafði skroppið heim að horfa á sjónvarpið því hún vildi horfa á eitthvað annað en amman. Þegar hún var ein heima fékk hún...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband