Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Heimsfaraldur inflúensu og fuglaflensa

Ég hef veriđ svo lánsöm ađ fá ađ taka ţátt í ţessari áćtlanavinnu sem almannavarnadeildin leiđir. Ţađ er ekki lítiđ verk ađ tengja saman svo marga og ólíka viđbragđsađila eins og í ţessari áćtlun sem nćr allt frá viđbúnađi viđ fuglaflensu til...

Skyndihjálp bjargar mannslífum

Enn og aftur sjáum viđ hvernig rétt viđbrögđ bjarga mannslífi. Lífgunartilraunir skiluđu árangri og vonar mađur ađ ţessi fyrstu viđbrögđ stubbsins gefi góđar vonir um ađ hann nái sér ađ fullu. Ţađ er rétt ađ svona slys gerast á augabragđi og gerđist...

Hamfarir í Evrópu

Ţađ er ekki gott ástand  ţarna í Sheffield og er enn úrhellisrigning og stormur sem gengur yfir England og Wales. Fréttir herma ađ ţarna sé allt rafmagnslaust, vegir víđa ófćrir og hefur mörgum skólum veriđ lokađ. Björgunarađilar eru ađ bjarga fólki út...

Ferđaklúbbur Rituhöfđans á ferđ og flugi

Ţađ má segja ađ veđriđ hafi veriđ köflótt um helgina. Viđ fjölskyldan vorum ađ koma heim, en viđ skelltum okkur í Grímsnesiđ og vorum á tjaldsvćđinu í Hallkelshólum međ nágrönnum okkar úr Rituhöfđanum. Ţađ var mikiđ fjör og verđ ég bara ađ játa ađ...

Sumariđ er tíminn til ađ vinna

Ég varđ ekkert smá hissa ţegar ég sá áđan ađ flettingar á síđunni minni frá upphafi eru 23270, hvorki meira né minna og ég sem var ekki viss um ađ ég héldi ţetta út. Á ţessum tíma sem ég hef veriđ ađ blogga hef ég eignast fjölmarga kćra bloggvini og eins...

Vilt ţú gefa líffćri ţín viđ andlát?

    Ég er ein ţeirra sem ekki hef enn komiđ ţví í verk ađ fylla út   líffćragjafakortiđ . En ég hef samt oft sagt mínum nánustu ađ ég vildi gefa líffćri mín viđ andlát, ef sú stađa kćmi upp. Ég tel ţađ vera mikilvćgt ađ taka afstöđu, ţví ţá ţurfa...

Sorgleg stađreynd um launamun kynjanna

Ég er ein ţeirra sem mćtti í bleiku í vinnuna í dag og ţótti mér vćnt um ađ sjá Marinó vinnufélaga minn líka í bleiku. Alla tíđ hefur ţessi stađreynd međ launamun kynjanna fariđ undir skinniđ á mér eins og ein góđ vinkona mín segir alltaf og verđ ég samt...

Hvađ eigum viđ ađ hafa í matinn?

Hver vill ekki sleppa ţessu "Hvađ á ég ađ hafa í matinn" stressandartaki? Sem hellist yfir mann ţegar mađur er á leiđinni heim, alveg tómur. Svo fer mađur í búđina, horfir tómum augum í hillurnar, lítur yfir kjötborđiđ og fiskborđiđ og getur ekki látiđ...

Veruleg hćkkun sekta

Nú hefur ný reglugerđ um sektir vegna brota á hámarkshrađa tekiđ gildi og hafa sektir hćkkađ verulega. Ţađ má segja ađ ţetta sé enn eitt tćkiđ í ţví ađ ná hrađanum niđur. Hafa sektir vegna hrađaksturs hćkkađ mikiđ og má sem dćmi nefna ađ ökumađur sem er...

Gleđilega ţjóđhátíđ

Jćja ţá eru skátarnir á heimilinu farin út til ađ setja upp sjoppuna og undirbúa daginn, en hér í Mosfellsbćnum eru skátarnir virkir ţátttakendur í dagskrá 17. júní. Ţađ verđur gaman hér í dag eins og sjálfsagt um allt land á ţessum degi og sannkölluđ...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband